Gustavo Adolfo Bécquer (1836–1870) var eitthvert ljóðrænasta skáld Spánverja á 19. öld. Hann yrkir gjarnan um óhamingjusama ást, dapurleg örlög og dauðann. Hafa verk hans þótt minna nokkuð á skáldskap Heinrichs Heine hjá Þjóðverjum þótt í þeim sé hvergi að finna hina rómantísku hæðni þess síðarnefnda. – Eftirfarandi ljóði er snúið eftir esperantoþýðingu K. Kalocsay úr bókinni Tutmonda sonoro 2. Poezia antologio en Esperanto tradukita el 30 lingvoj. Budapest 1981.
| Titolo | Lingvo | Kategorio |
|---|---|---|
|
Ef nafn þitt heyrir nefnt svo lágum rómi
|
Esperanto
Islanda
Hispana Esperanto Hispana Originala | Poemoj |