Gustavo Adolfo Bécquer (1836–1870

Gustavo Adolfo Bécquer (1836–1870) var eitthvert ljóðrænasta skáld Spánverja á 19. öld. Hann yrkir gjarnan um óhamingjusama ást, dapurleg örlög og dauðann. Hafa verk hans þótt minna nokkuð á skáldskap Heinrichs Heine hjá Þjóðverjum þótt í þeim sé hvergi að finna hina rómantísku hæðni þess síðarnefnda. – Eftirfarandi ljóði er snúið eftir esperantoþýðingu K. Kalocsay úr bókinni Tutmonda sonoro 2. Poezia antologio en Esperanto tradukita el 30 lingvoj. Budapest 1981.  

Aŭtoro de

Titolo Lingvo Kategorio
Ef nafn þitt heyrir nefnt svo lágum rómi
Esperanto Islanda
Hispana Esperanto
Hispana Originala
Poemoj